Ég er áhugaljósmyndari frá 12 ára aldri, ég byrjaði að taka á svarthvítt sem ég framkallaði og stækkaði sjálfur. Fyrstu myndavélin keypti ég þegar ég fermdist sem var Olympus om1 og hún virkar enn. Í dag tek ég á Canon D20 og D7 .